Lágvaxnar, þéttar plöntur, ekkert mél á blöðum og blómum.
Lýsing
Laufin heil í þéttum hvirfingum við jörð, mynda smá saman þó nokkrar breiður. Blóm á stöngulendum blaðlausra stöngla í fáblóma sveipum, blómin óvenju stór.
Uppruni
Yrki.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
5
Heimildir
1, www.anniesannuals.com/plants/view/?id=867
Fjölgun
Skipting að vori eða haust.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, í skrautblómabeð, í þekju/breiður.