Primula x margotae

Ættkvísl
Primula
Nafn
x margotae
Íslenskt nafn
Íralykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Samheiti
(ekki í RHS né IOPI ath betur Flora Europa)
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, (hálfskuggi).
Blómalitur
Hvítur, rauðbleikur, bleikur, gulur.
Blómgunartími
Maí.
Hæð
10-20 sm
Vaxtarlag
Primula juiae x Elatior blendingur.
Lýsing
Blómin í sveip á stuttum stöngli. Sveipir blómfáir. Blendingur júlíulykils og huldulykilsblendinga.
Uppruni
Garðablendingur.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
h6
Heimildir
12
Fjölgun
Skipting að hausti, sáning að vori, fræ þarf ekki kuldameðferð.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, í beð.
Yrki og undirteg.
Þekktasta sortin í ræktun hérlendis er 'Garryarde Guinevere' með bronslituð blöð og rauðbleik blóm.