Primula waltonii

Ættkvísl
Primula
Nafn
waltonii
Ssp./var
x P. florindee
Höfundur undirteg.
Kingdon-Ward.
Yrki form
'Aurantiaca'
Íslenskt nafn
Völvulykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Samheiti
Ætti að vera ritað x P. florindae !!!
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Appelsínurauður
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
40-50 sm
Vaxtarlag
Stinnir uppréttir blómstönglar, laufin í stofnhvirfingum. Blendingur völvulykils.
Lýsing
Sjá lýsingu á aðaltegundinni.
Uppruni
Garðablendingur.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
6
Heimildir
# 1, 2
Fjölgun
Skipting að vori.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður, í blómaengi, í fjölæringarbeð.
Reynsla
Afar harðgerður blendingur.
Yrki og undirteg.
Ýmis konar blendingar og litaafbrigði hafa komið upp við sjálfsáningu, blendingar með kínalykli eru algengir.