Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Laufeyjarlykill
Primula vulgaris
Ættkvísl
Primula
Nafn
vulgaris
Ssp./var
ssp. sibthropii
Höfundur undirteg.
(Hoffmanns.) W.W. Sm. & Forrest
Íslenskt nafn
Laufeyjarlykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Samheiti
Réttara: = P. vulgaris ss. rubra (Sm.) Arcang.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Purpura, lillalitur, rauður, bleikur m/dökkgulu auga
Blómgunartími
Maí.
Hæð
10-15 sm
Vaxtarlag
Blómstrar einna fyrstur lyklanna. Blómstöngull er enginn en blómin sýnast standa einstök á grönnum stilkum sem ná rétt upp úr blaðbreiðunni.
Lýsing
Lauf grágræn (dúnhærð) á neðra borði, laufleggur næstum jafnlangur blöðkunni. Blóm purpura, lillalit, rauð, bleik eða hvít, sjaldan gul.
Uppruni
N & M Grikkland, Tyrkland, Krímskagi, Kákasus
Sjúkdómar
Engir.
Harka
6
Heimildir
1,2
Fjölgun
Skipting að hausti, sáning að vori, fræ þarf ekki kuldatímabil.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, í fjölæringabeð.
Reynsla
Mjög algengur í görðum. Mynda knúppa á haustin og bíður síðan fram eftir vetri eftir góðu hlýju veðri til að halda áfram.