Lauf 1,5-10 x 1-4 sm, ystu laufin eru alveg við jörð, breið egg-tígullaga til öfugegglaga til oddbaugótt eða aflöng, snubbótt til hvassydd, glansandi, með dreifðar, smár dældir á efra borði sem birtast sem svarta doppur, jaðrar brjóskkenndir.
Lýsing
Blómstilkar 2-15 sm , blómskipunin 2-5 blóma, stoðblöð 2-15 mm, band-lensulaga, rauðmenguð. Blómleggir 3-20 mm, uppréttir. Bikar 3-15 mm, pípulaga, flipar egglaga eða lensulaga, fræflar purpuralitir. Króna 2-4 sm, bleikrauð til lillalit, augða hvítt, flipar öfugegglaga, greinilega framjaðraðir, kirtilhærðir neðan.