Lauf 5-35 x 1,5-5 sm, aflöng-lensulaga, fínlega jafnsagtennt, gulmélug á neðra borði, mjókka niður í grunninn.Blómstönglar 30-45 sm, 6-12 drúpandi blóm í hverjum sveip. Stoðblöð að 1 sm, egglaga til lensulaga. Blómstilkar að 2,5 sm, álútir.
Uppruni
V Kína.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting að hausti, skipta þarf oft, helst annað hvert ár, sáning að hausti. Auðvelt að rækta upp af fræi.