Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Rósulykill
Primula rosea
Ættkvísl
Primula
Nafn
rosea
Yrki form
'Grandiflora'
Íslenskt nafn
Rósulykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól - hálfskuggi.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
- 20 sm
Vaxtarlag
Lík sumum afbrigðum tyrkjalykli (P. auriculata) en er ekki mélug, venjulega eru engir blómstönglar í fyrstu, en lengjast er líður á sumarið.
Lýsing
Með allt að 20 sm, stór, bleik blóm. Sjá annars lýsingu á aðaltegund.
Uppruni
Yrki.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
6
Heimildir
= 1, 2
Fjölgun
Skipting að hausti, skipta þarf að minnsta kosti annað hvert ár, sáning að hausti.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, í fjölæringabeð.
Reynsla
Með allra fallegustu lyklum en skaðast oft í umhleypingum á vorin, skýla þar sem snjóþekja er óstöðug. Nokkur eintök í uppeldi garðinum + í steinhæð.