Primula Prunhoniencis Hybrid

Ættkvísl
Primula
Nafn
Prunhoniencis Hybrid
Yrki form
'John Mo'
Íslenskt nafn
Elínarlykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Samheiti
Réttara: P. x pruhonicensis Bergmans
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól - hálfskuggi.
Blómalitur
Mjög ljósgul.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
15 sm
Vaxtarlag
Myndar brúsk.
Lýsing
Lauf glansandi, eru stundum rauðbrún snemma vors. Blómin stök á stöngulendum, blöð fremur stór og gróf, tennt. Blómstrar mikið, blómin ljósgul.
Uppruni
Garðablendingur.
Sjúkdómar
Engir.
Heimildir
1, www.rangedala-plantskola.se/primula-prhuniciana-john-mo.html,
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður undir háa runna, t.d. Rhododendron-runna og víðar.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.