Primula marginata

Ættkvísl
Primula
Nafn
marginata
Yrki form
'Holden Clough'
Íslenskt nafn
Silfurlykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Blálilla.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
10-15 sm
Vaxtarlag
Myndar hvirfingar þykkra, stinnra laufa. Blómstönglar uppréttir til útstæðir, trékenndir. Lauf visna að hausti og eftir verða egglaga, mélug brum sem lifa veturinn.
Lýsing
Lauf greinilega tennt, með silfurgrænblá laufblöðku, 10 x 4 sm. Sjá annars lýsingu á aðaltegundinni.
Uppruni
Yrki.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
4
Heimildir
1, wildgingerfarm.com/plant-list/plants-P/primula-marginara-holden.html,
Fjölgun
Skipting að vori eða hausti.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, í kanta, sem undirgróður.
Reynsla
Þrífst vel í N10-E14 (20010302)