Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Lofnarlykill
Primula elatior
Ættkvísl
Primula
Nafn
elatior
Ssp./var
ssp. meyeri
Höfundur undirteg.
(Rupr.) Valentine & Lamond
Íslenskt nafn
Lofnarlykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Samheiti
Réttara: = P. meyeri Rupr.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Blár eða purpura.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
10-20 sm
Lýsing
Mjög breytileg undirtegund, en blómin alltaf blá til purpuralit.
Uppruni
NA Tyrkland, Kákasus.
Harka
5
Heimildir
1,2, elmer.rhge.org.uk,
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, í kanta.