Primula alpicola

Ættkvísl
Primula
Nafn
alpicola
Ssp./var
v. violaceae
Höfundur undirteg.
Stapf.
Íslenskt nafn
Bláfellslykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Samheiti
Réttara. P. alpicola (W.W.Sm.) Stapf. v. violacea Stapf.
Lífsform
Sumargræn jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Bleikur, rósbleikur, purpura eða fjólublár.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
40-60 sm
Vaxtarhraði
Meðalhraðvaxta.
Vaxtarlag
Blaðhvirfing, blómstönglar uppréttir, stinnir.
Lýsing
Laufblaðkan mjög mjó, fínhrukkótt, grunnur bogadreginn. Blómin í einum sveip hjá ræktuðu plöntunum, ilma sætt. Krónan er breið-trektlaga til skállaga, bleikur, rósbleikur, purpura eða fjólublár. Hvít- eða gulmélug á efra borði krónublaða, flipar alltaf sýldir. Fræ um það bil 1,5 mm, brún.
Uppruni
Kína.
Harka
6
Heimildir
= 1,2
Fjölgun
Skiptin að vori eða hausti.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, sem undirgróður, í fjölæringabeð.
Reynsla
Hefur vaxið lengi í F1-J 911622, þrífat vel.