Mjög breytilegur blendingur. Harðgerður, þýfður fjölæringur um 45 sm hár og 60 sm breiður. Laufin minna á jarðarberjalauf. ε
Lýsing
Eftirsóknarverður fjölæringur er mikið kynbætt yrki af gömlu afbrigðunum. Laufin minna á jarðarberjalauf. Blómstrar ríkulega, blómi eru fyllt eða hálffyllt, rauð, ljósrauð, fremur dökkgul.