Potentilla heptaphylla

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
heptaphylla
Íslenskt nafn
Fingramura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Vaxtarhraði
10-20 sm
Vaxtarlag
Fjölæringur með stutta stöngla.
Lýsing
Lauf fingruð, smálauf 5-7, allt að 2,5 × 1,1 sm, egglensulaga, tennt, axlablöð grunnlaufa egglensulaga, ydd. Blómin 1-10 á hliðstæðum, grönnum blómleggjum, oft með rauð kirtilhár. Bikarblöð egglensulaga, utanbikarblöð band-lensulaga, styttri en eða jafnlöng og bikarblöðin. Krónublöðin 7 mm, gul.
Uppruni
M & A Evrópa.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, skrautblómabeð.
Reynsla
Reyndist skammlíf í Lystigarðinum.