Runni, 1 m hár, þýfður, gisgreinóttur. Lauf gulgræn. Blóm rjómahvít, 3,5 sm breið.
Uppruni
Yrki.
Harka
h7-h8
Heimildir
7
Fjölgun
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í brekkur, í limgerði, í beð, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær aðkeyptar plöntur sem voru gróðursettar í beð 1981 og 1996, báðar þrífast vel og kala lítið.Misjafnt eftir árferði og blómgast oft ekki fyrr en síðsumars. Meðalharðgerð planta.