Potentilla fruticosa

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
fruticosa
Yrki form
'Hachmanns Gigant'
Höf.
J. Hachmann, 1967
Íslenskt nafn
Runnamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Djúpgullgulur.
Blómgunartími
Júlí-september.
Hæð
50 sm
Vaxtarlag
Uppréttur runni með frískleg, græn lauf.
Lýsing
Blóm djúpgullgul, 4-5 sm í þvermál. Blómríkt yrki.
Uppruni
Yrki.
Harka
h7
Heimildir
= 7
Fjölgun
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í brekkur, í þyrpingar, í beð, í limgerði.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein aðkeypt planta sem gróðursett var í beð 1982, hefur kalið mismikið gegnum árin. Harðgerð planta, lítt reynd hérlendis.