Potentilla fruticosa

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
fruticosa
Yrki form
Snowflake
Íslenskt nafn
Runnamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-september.
Hæð
- 1 m
Vaxtarlag
Meðalhávaxinn runni.
Lýsing
Lauf stór, djúpgræn, smálauf 5. Blóm hvít, einföld eða ofkrýnd (!). Blómatíminn ekki óslitinn, heldur með hléum, þurr bikarblöð hanga því miður lengi á runnanum. Þrílitna (= f. hersii Hort.). Mikils virði.
Uppruni
Yrki.
Harka
H4
Heimildir
= 7
Fjölgun
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
Notkun/nytjar
Í raðir, í brekkur, í þyrpingar, í beð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er ein gömul planta sem þrífst vel, kelur lítið.