Potentilla fruticosa

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
fruticosa
Yrki form
'Mörk'
Íslenskt nafn
Runnamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-september.
Hæð
60-90 sm
Vaxtarlag
Sjá hjá aðaltegund.
Uppruni
Klón (íslenskt).
Harka
H4
Fjölgun
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein aðkeypt plant sem var gróðursett í beð 2001, kelur mjög lítið.