Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Runnamura
Potentilla fruticosa
Ættkvísl
Potentilla
Nafn
fruticosa
Ssp./var
v. mandschurica
Höfundur undirteg.
(Maxim.) Wolf
Íslenskt nafn
Runnamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-september.
Hæð
30-40 sm
Vaxtarlag
Lágvaxinn runni, allt 45 sm hár.
Lýsing
Lauf grásilkihærð, blóm 2,5 sm í þvermál, hvít.
Uppruni
Manchuría.
Harka
H4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar, í brekkur.
Reynsla
Er ekki í Lystigarðinum.