Potentilla fruticosa

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
fruticosa
Yrki form
'Tilford Cream'
Íslenskt nafn
Runnamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól til hálfskuggi.
Blómalitur
Rjómalitur.
Blómgunartími
Síðla vors og fram á haust.
Hæð
45 sm
Vaxtarlag
Lágvaxinn, útbreiddur runni.
Lýsing
Lauffellandi, þýfður, marggreindur runni um 45 sm hár og 60-90 sm breiður með lítil, milligræn til skærgrænt lauf og ber rjómalit, skállaga blóm sem standa lengi eða frá því síðla vors og fram á haust.
Uppruni
Yrki.
Sjúkdómar
Laus við meindýr og sjúkdóma.
Harka
H4
Heimildir
http://www.shootgardening.co.uk, http://www.backyardgardener.com
Fjölgun
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
Notkun/nytjar
Þarf litla snyrtingu. Þolir þurrka, mengun, saltsteink, næðinga.