Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Runnamura
Potentilla fruticosa
Ættkvísl
Potentilla
Nafn
fruticosa
Yrki form
'Tilford Cream'
Íslenskt nafn
Runnamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól til hálfskuggi.
Blómalitur
Rjómalitur.
Blómgunartími
Síðla vors og fram á haust.
Hæð
45 sm
Vaxtarlag
Lágvaxinn, útbreiddur runni.
Lýsing
Lauffellandi, þýfður, marggreindur runni um 45 sm hár og 60-90 sm breiður með lítil, milligræn til skærgrænt lauf og ber rjómalit, skállaga blóm sem standa lengi eða frá því síðla vors og fram á haust.
Uppruni
Yrki.
Sjúkdómar
Laus við meindýr og sjúkdóma.
Harka
H4
Heimildir
http://www.shootgardening.co.uk, http://www.backyardgardener.com
Fjölgun
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
Notkun/nytjar
Þarf litla snyrtingu. Þolir þurrka, mengun, saltsteink, næðinga.