Potentilla fruticosa

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
fruticosa
Yrki form
'Tervola'
Íslenskt nafn
Runnamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og hálfskuggi.
Blómalitur
Sítrónugulur.
Blómgunartími
Júní og fram á haust.
Hæð
- 1 m (-1,5) m
Vaxtarlag
Lauffellandi, um 1 m hár runni, sem laufgast snemma vors og blómstrar allt sumarið.
Lýsing
Laufið er glansandi, dökkgrænt, dálítið hært. Blómin eru meðalstór, sítrónugul eins og á yrkinu Kobold.
Uppruni
Klón.
Sjúkdómar
Laus við meindýr og sjúkdóma.
Harka
H4
Heimildir
http://personal.inet.fi, http://www.taimikko.com
Fjölgun
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
Notkun/nytjar
Runnar gróðursettir í þyrpingar eða stakir. Runninn er góður í limgerði, greinarnar eru uppréttar sem er óvenjulegt og hæstu runnarnir eru orðnir 1,5 m háir. --- Runninn fannst í Tervola í Norður-Finnlandi,