Lágvaxinn og þéttvaxinn, lauffellandi runni með fjöðruð, milligræn til grágræn lauf.
Lýsing
Runninn er þakinn fjölda lítilla, gulra blóma frá því í júní og fram á haust. Blómin eru skærgul, krónublöðin skarast. Runninn verður 0,3-0,45 sm hár og 0,3-0,6 sm breiður.