Potentilla fruticosa

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
fruticosa
Yrki form
'Goldfinger'
Höf.
H. Knot, Gorssel, Holland.
Íslenskt nafn
Runnamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Ljósgulur.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
0,8-1 m
Vaxtarlag
Uppréttur runni, 0,8-1 m hár.
Lýsing
Lauf græn. Blóm ljósgul, 3 talsins, 5-4 sm í þvermál. Mjög blómríkt yrki sem blómstrar lengi. Eitt besta yrkið með ljósgulum blómum.
Uppruni
Yrki.
Harka
2
Heimildir
= 7
Fjölgun
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í raðir, stakstæð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er aðkeyptur runni sem gróðursettur var í beð 1981, hefur kalið nokkuð mikið gegnum árin. Blómgast síðsumars og er nokkuð örugg á betri stöðum hérlendis. Meðalharðgerð-harðgerð planta.