Lágvaxinn runni, sem líkist Tangarine, enda stökkbreyting af Tangerine. Blómin mjög breytilegan lit frá appelsínugulu til múrsteinsrauðs, blómlitur fer eftir aldri og loftslagi.
Uppruni
Yrki.
Harka
H4
Heimildir
= 1,7
Fjölgun
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
Notkun/nytjar
Þarf hlýjan og góðan vaxtarstað, í steinhæðir, í beð, í þyrpingar.
Reynsla
Þetta yrki var keypt í Lystigarðinn 1984, þreifst sæmilega vel en dó 1995. -- Meðalharðgerð planta.