Potentilla fruticosa

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
fruticosa
Yrki form
'Daydawn'
Íslenskt nafn
Runnamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Laxableikur.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
40-50 sm
Vaxtarlag
Lágvaxinn útbreiddur runni.
Lýsing
Yrkið varð til við stökkbreytingu í 'Tangerine'.
Uppruni
Yrki.
Harka
h7
Heimildir
= 7
Fjölgun
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, stakstæð, í beð. -- Blómgast fremur seint hérlendis og þarf hlýjan vaxtarstað. -- Meðalharðgerð-harðgerð planta.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum.