Potentilla concolor

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
concolor
Íslenskt nafn
Sigurmura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Dökkgulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 30 sm
Vaxtarlag
Uppréttur fjölæringur.
Lýsing
Uppréttur, hærður fjölæringur, allt að 30 sm hár. Grunnlauf fjaðurskipt, legglauf með 3 smálauf. Smálauf 2,5-5 sm, öfugegglaga-oddbaugótt. Blóm 5 sm í þvermál, í fáblóma skúfum, utanbikarblöð egglaga-aflöng. Krónublöð dökkgul, grunnur appelsínugulur.
Uppruni
V Kína (Yunnan).
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í beð, kanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta í uppeldisreit.