Potentilla collina

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
collina
Íslenskt nafn
Hólamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Smjörgulur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
15-20 sm
Vaxtarlag
Fjölæringur sem myndar lágvaxna, fínlega brúska með milligræn, handskipt lauf og á kafi í fjölda af smjörgulum blómum, 15-20 sm háum.
Lýsing
Laufin eru skipt í blaðstilk og laufblöðku. Flipar laufanna eru yfirleitt úr 5 hálf-spaðalag laufum. Jaðrar laufa eru oftast með tvær eða þrjár, sjaldan 4 tennur, djúpskertar, endatönnin yfirleitt styttri en hliðatennurnar. Yfirborð efri laufa með stutt hár og neðra borð hvít lóhærð af gráu hári. Blómin eru tvíkynja, kringlótt.
Uppruni
M Evrópa, N-Ameríka (Massachusetts & Minnesota).
Heimildir
http://www.secretseeds.com, http://www.sagebud.com, https://es.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Portada,
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, beð.
Reynsla
Reyndist skammlíf í Lystigarðinum.