Potentilla atrosanguinea

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
atrosanguinea
Yrki form
Monsieur Rouillard
Íslenskt nafn
Jarðarberjamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól eða hálfskugga.
Blómalitur
Skærrauður.
Blómgunartími
Júlí-september.
Hæð
- 30 sm
Vaxtarlag
Þýfður fjölæringur.
Lýsing
Sumargrænn fjölæringur 30 sm hár og 40 sm breiður, sem myndar mörg fyllt, skærrauð blóm, stöku sinnum með gular rákir.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1, http://www.gardenersworld.com
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Auðræktuð planta. Góð í beðkanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta upp af fræi frá Thompson & Morgan, sem sáð var til 2002, þrífst vel.