Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Rósamura
Potentilla
Ættkvísl
Potentilla
Yrki form
'Glorie de Nancy'
Íslenskt nafn
Rósamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
P. × hybrida Glorie de Nancy
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól eða fremur lítill skuggi.
Blómalitur
Dumbrauður með gula flekki og jaðra.
Blómgunartími
Júní-ágúst.
Hæð
- 60 sm
Vaxtarlag
Þýfður fjölæringur.
Lýsing
Fjölæringur, 30-60 sm hár, sem ber yndisleg blóm, fyllt, með dekksta dumbrauða litinn og með gula flekki og jaðra. Laufin minna á jarðarberjalauf.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
http://davesgarden.com, http://www.amazon.co.uk, http://www.cgf.net, http://www.hardy-plant.org.uk
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Þrífst vel með öðrum fjölæringum í beðkanta. Breiðir úr sér/ leggst út af nema hún sé bundin upp, skríður ekki.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til planta sem hefur lifða þar frá 1982, kom frá gróðrarstöðinni Mörk. Harðgerð og þrífst vel.