Potentilla

Ættkvísl
Potentilla
Yrki form
'Dr. André'
Íslenskt nafn
Rósamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
P. × hybrida hort. 'Dr. André'
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gullgulur með skarlatsrauða slikju.
Blómgunartími
Júní til september.
Hæð
- 45 sm
Lýsing
Fjölæringur, 30-45 sm hár og 60 sm breiður, sem myndar þúfur. Laufin minna á jarðarberjalauf. Blómin gullgul með skarlatsrauða slikju, hálffyllt.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
http://www.perhillplants.co.uk, http://www.gardenology.org
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, beð, kanta.
Reynsla
Ein planta hefur lengi verið til í Lystigarðinum, a.m.k frá 1982, harðgerð og þrífst vel.