Populus tremula

Ættkvísl
Populus
Nafn
tremula
Yrki form
'Erecta'
Íslenskt nafn
Blæösp, Súlublæösp
Ætt
Víðiætt (Salicaceae).
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómgunartími
Síðla vetrar.
Hæð
6-10 m
Vaxtarhraði
Vex fremur hratt.
Vaxtarlag
Súlulaga, greinar vaxa mjög stíft upp á við og nær samsíða stofninum.
Uppruni
Yrki.
Harka
2
Heimildir
1, plants.bachmanslandscaping.com/12070012/Plant/1118/Columnar-Swedish-Aspen, www.pubhort.org/ipps/21/64.htm, C.G. Thörgersen, 1988: Synopsis of Broadleaved Trees and Shrubs cultivable as Ornamentals in Boreal Sweden.
Fjölgun
Sumargræðlingar, rótarskot, vefrækt.
Notkun/nytjar
Sem stakstætt tré, í raðir.
Reynsla
Innflutt yrki - fyrst um 1980. Hefur reynst vel í garðinum og er til á nokkrum stöðum í bænum.
Útbreiðsla
Súlublæöspin er upprunalega frá N-Vesturgautalandi í Svíþjóð og hefur verið í ræktun í meira en 50 ár.