Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Burstaburkni
Polystichum setiferum
Ættkvísl
Polystichum
Nafn
setiferum
Yrki form
'Plumosum-Densum'
Íslenskt nafn
Burstaburkni
Ætt
Skjaldburknaætt (Dryopteridaceae).
Lífsform
Burkni, fjölær.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Gróblettir grænir, verða brúnir.
Blómgunartími
Gróin þroskast frá júní til október.
Hæð
- 45 sm
Vaxtarlag
Jarðstönglar sverir, viðarkenndir. Blaðstilkar allt að 12 sm, þétt þaktir breiðu, föl appelsínhubrúnu hreistri.
Lýsing
Sjá aðaltegund nema hvað 'Plumosum-Densum' er þéttvaxinn burkni með upprétt burknablöð, hvert og eitt er fínskipt í smálauf sem skarast.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
= 1, www.palmcentre.co.uk/products/pds/polystichum-setiferum-plumosum-densum-mossy-soft-shield-fern,
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í burknabeð, sem undirgróður.