Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Jakobsstigi
Polemonium caeruleum
Ættkvísl
Polemonium
Nafn
caeruleum
Yrki form
'Apricot Delight'
Íslenskt nafn
Jakobsstigi
Ætt
Jakobsstigaætt (Polemoniaceae).
Samheiti
Oft undir P. carenum A. Gary. 'Apricot Delight'
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól - dálítill skuggi.
Blómalitur
Aprikósubleikur.
Blómgunartími
Júní- júlí.
Hæð
40-50(-60) sm
Vaxtarlag
Lágvaxin, fjölær jurt, með falleg, fínleg lauf, myndar brúska.
Lýsing
Háir stönglar með aprikósulit blóm.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
www.canningperennials.com/acatalog/Polemonium-caeruleum--Apricot-Delight--POLAPR.html,
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Plöntum með þessu nafni hefur verið sáð í Lystigarðinum 2002 og 2003, og þær gróðursettar í beð 2003 og 2004, báðar þrífast mjög vel.