Pinus pumila

Ættkvísl
Pinus
Nafn
pumila
Yrki form
'Glauca'
Íslenskt nafn
Runnafura
Ætt
Þallarætt (Pinaceae).
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Kk reklar gulir, appelsínugulir, rauðir.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
1-3 m
Vaxtarhraði
Hægvaxta.
Vaxtarlag
Breiðvaxið form og runnkennd, hægvaxta, greinar mjög kröftugar.
Lýsing
Ágrætt blágráleitt yrki af runnafuru með svera árssprota, myndar breiðan lágan runna. Nálar blágráleitari en á aðaltegundinni, oft snúnar.
Uppruni
Yrki.
Harka
1
Heimildir
1, 7
Fjölgun
Með ágræðslu.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í brekkur.
Reynsla
Ein aðkeypt planta er til í Lystigarðinum, þrífst vel.Þrífst vel, bæði sunnanlands og norðan, þolir særok ágætlega.