Picea pungens

Ættkvísl
Picea
Nafn
pungens
Yrki form
Moerheim
Íslenskt nafn
Broddgreni
Ætt
Þallarætt (Pinaceae).
Samheiti
P. pungens glauca Moerheimi Ruys 1912
Lífsform
Sígrænt tré.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Kk reklar gulir, kvk reklar rauðir.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
- 25 m
Vaxtarlag
Mjókeilulaga í vextinum, þétt. Aðalgreinar oft langar, greinar annars stuttar, kransstæðar.
Lýsing
Ársprotar gulbrúnir. Enda brum á aðalgreinunum oft 10-15 mm löng, snubbótt, gulbrún, brum hliðagreina misstór og u.þ.b. gormstæð neðan við endabrumið. Brumhlífar mjög afturundnar við oddinn. Barrnálar nokkuð sigðlaga, 25-30 mm langar, með bláhvít-döggvaðir líka að vetrinum.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
7
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar í þokuúðum.
Notkun/nytjar
Sem stakt tré, í þyrpingar, í skjólbelti og víðar.
Reynsla
Í uppeldi.