Mjókeilulaga í vextinum, þétt. Aðalgreinar oft langar, greinar annars stuttar, kransstæðar.
Lýsing
Ársprotar gulbrúnir. Enda brum á aðalgreinunum oft 10-15 mm löng, snubbótt, gulbrún, brum hliðagreina misstór og u.þ.b. gormstæð neðan við endabrumið. Brumhlífar mjög afturundnar við oddinn. Barrnálar nokkuð sigðlaga, 25-30 mm langar, með bláhvít-döggvaðir líka að vetrinum.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
7
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar í þokuúðum.
Notkun/nytjar
Sem stakt tré, í þyrpingar, í skjólbelti og víðar.