Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Broddgreni
Picea pungens
Ættkvísl
Picea
Nafn
pungens
Yrki form
Argentea
Íslenskt nafn
Broddgreni
Ætt
Þallarætt (Pinaceae).
Samheiti
P. pungens argentea Rosenthal
Lífsform
Sígrænt tré.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Kk reklar gulir, kvk reklar rauðir.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
- 25 m
Vaxtarhraði
Hægvaxta.
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
'Argentea' er safnheiti um form með sérdeilis silfurhvítt barr og ætti ekki að nota.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
7
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar í þokuúðun.
Notkun/nytjar
Sem stakstæð tré, í þyrpingar, í skjólbelti og víðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur með þessu nafni, sáð var til þeirra 1989 og þær gróðursettar í beð 2000 & 2994. Þrífast vel, ekkert kal.