Picea engelmannii

Ættkvísl
Picea
Nafn
engelmannii
Yrki form
'Glauca'
Íslenskt nafn
Blágreni
Ætt
Þallarætt (Pinaceae).
Samheiti
P. engelmannii f. glauca (R. Smith) Beissm.
Lífsform
Sígrænt tré.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Kk reklar gulir, kvk reklar rauðir.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
- 20 m
Vaxtarlag
Sjá lýsingu á aðaltegund.
Lýsing
Barr mjög blágrænt.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
= 7
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar með þokuúðun.
Notkun/nytjar
Sem stakstæð tré, í raðir og víðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er eitt gamalt tré til sem hefur þrifist vel. Efri hlutinn (toppur) brotnaði 2006. Ekkert kal.
Útbreiðsla
Algengasta garðformið.