Lágvaxið form en verður samt sem áður fáeinir metrar á hæð.
Lýsing
Greinar fremur stinnar láréttir eða beinast niður á við. Hliðargreinar með eðlilega köngla, á greinaendum flestra ársprota eru langir afskræmdir könglar. Á mjög ungum könglum eru grófar, stuttar, hvassyddar barrnálar milli veikbyggðra köngulhreistra.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= 7
Fjölgun
Sumargræðlingar með þokuúðun.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, sem stakstæð tré.
Reynsla
Plöntur í uppeldi í Lystigarðinum.
Útbreiðsla
Fannst villt í skógi við Uppsala, Svíþjóð, er núna mjög útbreitt í ræktun.