Phyteuma confusum

Ættkvísl
Phyteuma
Nafn
confusum
Íslenskt nafn
Smástrokkur
Ætt
Bláklukkuætt (Campanulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól - hálfskuggi.
Blómalitur
Dökkblár.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
5-15 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt sem myndar litla hnausa, 5-15 sm háa. Laufin eru banddlaga til aflöng-spaðalaga.
Lýsing
Blómin eru í hnöttóttum kollum, djúpbláum.Náskyldur P. globuliifolium.
Uppruni
A Alpafjöll.
Heimildir
= encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Phyteuma/confusum
Fjölgun
Skipting að vori eða að blómgun lokinni eða með sáningu að hausti.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Harðgerð tegund, fallegust strokkanna í LA að mati H. Sig. Ekki í Lystigarðinum 2015.