Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Urðakvistill
Physocarpus ribesifolius
Ættkvísl
Physocarpus
Nafn
ribesifolius
Íslenskt nafn
Urðakvistill
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Opulaster ribesifolius
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Sumar.
Vaxtarlag
Engar lýsingar hafa fundist.
Lýsing
Engar lýsingar hafa fundist.
Uppruni
Amúr, Primorye, Kórea (líklega).
Heimildir
= http://www.ars-grin.grov/cgi-bin, http://www.globalspecies.org
Fjölgun
Sáning, sumargrðælingar.
Notkun/nytjar
Í runnabeð, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 1997 og gróðursett í beð 2000. Kelur lítið eitt. Óvíst er hvort plantan sé undir réttu nafni.