Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Haustljómi
Phlox paniculata
Ættkvísl
Phlox
Nafn
paniculata
Yrki form
'Starfire'
Íslenskt nafn
Haustljómi
Ætt
Jakobsstigaætt (Polemoniaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi, skjól.
Blómalitur
Djúprauður.
Blómgunartími
Júlí-september.
Hæð
- 90 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund, nema plantan er allt að 90 sm há.
Lýsing
Sjá aðaltegund, nema blómlit. Blómin eru djúprauð.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting að vori eða hausti, græðlingar að vori eða hausti.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð á skýldum stöðum, viðkvæm.
Reynsla
Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur. Er ekki í Lystigarðinum 2015.