'Tuomas' er klón frá Finnlandi.Hávaxin týpa af P. pubescens sem getur myndað skjól.Sjá ennfremur aðaltegund.
Lýsing
Með gulhvít blóm sem koma fremur seint í júlí. Ilmur dreifist langt út frá plöntunni um mitt sumarið. Laufin fá gula haustliti. Sjá ennfremur aðaltegund.
Uppruni
Klón.
Harka
Z6
Heimildir
1,http://www.suomalainentaimi.fi
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Sem stakstæður runni, í raðir.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem kom úr gróðrarstöð 2009 og var gróðursett í beð það sama ár.