Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Rósagríma
Penstemon rupicola
Ættkvísl
Penstemon
Nafn
rupicola
Yrki form
'Pink Dragon'
Íslenskt nafn
Rósagríma
Ætt
Grímublómaætt (Scrophulariaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Ljós laxbleikur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
-10 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund, nema plantan er þéttvaxnari.
Lýsing
Sjá aðaltegund, nema blómin eru ljós laxbleik.
Uppruni
Yrki.
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, græðlingar síðsumars.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í hleðslur, í kanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til nokkrar plöntur sem sáð var til 1977, allar þrífast vel.