Penstemon procerus

Ættkvísl
Penstemon
Nafn
procerus
Ssp./var
var. tolmiei
Höfundur undirteg.
(Hook.) Cronquist
Íslenskt nafn
Álfagríma
Ætt
Grímublómaætt (Scrophulariaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpurablár.
Blómgunartími
Júní-ágúst.
Hæð
- 10 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, trjákennd við grunninn. Blaðhvirfingar úr glansandi, grænum, breiðumyndandi laufum.
Lýsing
Blómstönglar um 10 sm háir með purpurablá blóm.
Uppruni
N Ameríka (Cascades í Washington og S Britisb Columia og í Olympics).
Harka
3
Heimildir
= biology.burke.wasington.edu/herbarium/imagecollection.php?SciName=penstemon%20proceris%20var.%20tolmiei, www.sunnyborder.com/plants/item/root/PENTM.html
Fjölgun
Sáning, skipting, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Var lengi í Lystigarðinum og þreifst vel.