Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Skarlatsgríma
Penstemon hartwegii
Ættkvísl
Penstemon
Nafn
hartwegii
Íslenskt nafn
Skarlatsgríma
Ætt
Grímublómaætt (Scrophulariaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Djúp skarlatsrauður.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
90-120 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, stönglar 90-120 sm háir, hárlausir, stundum lítið eitt dúnhærðir. Lauf bandlaga til egglensulaga, heilrend, langydd, hárlaus.
Lýsing
Blómskipunin lík klasa eða punti, kirtildúnhærð. Blómskipunarleggirnir langir, 2-6 blóma. Krónan 5 sm, djúp skarlatsrauð, smá límkennd-dúnhærð utan, pípu-trektlaga, víkkar ögn út ofantil. Gervifræfill hárlaus til smádúnhærður í toppinn.
Uppruni
Mexikó.
Harka
9
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð.
Reynsla
Skammlífur en bráðfallegur fjölæringur. Ekki í Lystigarðinum 2015.