Laufin skjaldlaga af þeim er sterk hvítlaukslykt ef þau eru marin.Stöngullauf egglaga-lensulaga, hjartalaga, legglaus. Krónublöð 3,5- 4,5 mm, hvít. Aldin 6-10 x 5-9 mm, bogadregin-egglaga.
Uppruni
SA Evrópa.
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Laufin má borða hrá eða soðin. Mjög ilmsterk, líkt og blanda af hvítlauk og mustarð. Má nota t.d. í salat og ýmsa rétti.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum. Myndin er tekin í Grasagarði Reykjavíkur.