Sáning, rótargræðlingar eftir blómgun, skiptingu þarf að gera varlega en tekst þó ekki alltaf.
Notkun/nytjar
Sem stakstæð jurt eða í litlum þyrpingum.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1992 og gróðursett í beð 1993, önnur sem sáð var til 2001 og gróðursett í beð 2002 og sú þriðja, sem sáð var til 2002 og gróðursett í beð 2006, allar þrífast vel.