Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Tyrkjasól
Papaver orientale
Ættkvísl
Papaver
Nafn
orientale
Yrki form
'Red Cop'
Íslenskt nafn
Tyrkjasól
Ætt
Draumsóleyjarætt (Papaveraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hárauður.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 80 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund, blómin hárauð.
Uppruni
Yrki.
Harka
2
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, rótargræðlingar eftir blómgun, skiptingu þarf að gera varlega en tekst þó ekki alltaf.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, í þyrpingar, í raðir.
Reynsla
Mjög fallegt yrki, þrífst vel í Lystigarðinum.