Þýfð, fjölær jurt. Laufin fjaðurskipt, 8 sm löng, egglaga til lensulaga, með 2-3 pör af bandlaga flipum, jaðrar sagtenntir eða næstum heilrendir, snubbótt. Laufleggurinn dúnhærður.
Lýsing
Krónublöð gul-appelsínugul, 1-2 sm löng, blómin stök og endastæð. Aldin öfugegglaga, 9-10 mm löng.