Papaver fauriei

Ættkvísl
Papaver
Nafn
fauriei
Íslenskt nafn
Eyjasól
Ætt
Draumsóleyjarætt (Papaveraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
10-20 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 20 sm há. Laufin grunnlauf, fjaðurskipt, egglaga, flipar aflangir eða aflangir-egglaga, breiðfleyglaga við oddinn.
Lýsing
Krónublöð allt að 2 sm, gul. Aldin allt að 1 sm, sporvala með aðlæg dúnhár.
Uppruni
N Japan.
Harka
8
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í hleðslur.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum 2015.