Paeonia suffruticosa

Ættkvísl
Paeonia
Nafn
suffruticosa
Ssp./var
spp. rockii
Höfundur undirteg.
S.G. Haw & L. A. Laucrier
Íslenskt nafn
Trjábóndarós
Ætt
Bóndarósarætt (Paeoniaceae).
Samheiti
'Rocks Variety', 'Joseph Rock
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní-ágúst.
Hæð
Allt að 2 m.
Vaxtarlag
Lauffellandi runni, um 2 m hár.
Lýsing
Lauf með 15-30 smálauf. Blómin 15-20 sm í þvermál, hálffyllt, útstæð krónublöð, hvít með purpuralitan blett við grunninn.
Uppruni
Kína.
Harka
7
Heimildir
= 1, http://www.helonia.dk
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Stakstæð, í þyrpingar, í raðir.
Reynsla
Hefur verið sáð í Lystigarðinum.